
Gjöf fyrir hjóninn
Peningagjafir er spænsk hefð, það er sagt er að þú ættir að minnsta kosti að standa straum af kostnaði við máltíðina í brúðkaupinu til að létta á þeim kostnaði fyrir brúðhjónin. Já, það hljómar kannski ekki fallegat þannig, en svona er það hér. Það hjálpar líka gestunum að takast á við það stress að finna viðeigandi gjöf. Peningagjöf er á bilinu 100 til 150 evrur á mann en það fer líka eftir hversu nágin þú ert við parið, meira náginn sem þið eruð parinu, því hærri er upphæðin yfirleitt. Viðvera þín í brúðkaupinu okkar er auðvitað besta gjöfin fyrir okkur - en engu að síður væri peningagjöf mjög vel þegin til að aðstoða okkur við kostnað :)
Klæðaburður í spænskt brúðkaup
DOS AND DONTS:
Fyrir Kvöldbrúðkaup (þegar athöfnin fer fram klukkan 17:00 eða seinna) Klæðast síðkjól eða vera í koktel dressi, síttpils eða samfestingur er mjög vinsælt. Spænskar konur fara oft í hárgreiðslu og förðun fyrir tilefnið en það er auðvitað ekki nauðsinlegt og val hvers of eins. Svartur kjóll er ekki talinn viðeigandi né heldur þunnir standkjólar,stuttbuxur,stuttermabolir eða flip-flops. Smart klæðnaður og hælar hjá konum og karlmenn í jakkafötum aðalinn er að klæðast sína fínasta pússi-nema að annað sé tekið fram eins og þema klæðnaður í spænskum brúðkaupum.

Íslenski sjónvarpsþátturinn
Sjónvarpsþátturinn Hvar er best að búa? er sjónvarpsþáttaröð frá Íslandi sem sýnd er á sjónvarpsstöðinni Stöð 2. Kynnirinn er Lóa Pen og í þáttunum heimsækir hún Íslendinga um allan heim sem hafa látið draum sinn um að búa erlendis rætast. Hún mun heimsækja okkur í nýja húsinu okkar og taka viðtal við okkur um hvernig það er að búa á Costa Tropical Granada og hvað við erum að gera og svo framvegis. Hún mun einnig fylgja okkur í brúðkaup okkar fyrir þáttinn og við erum mjög spennt að geta tekið þátt í svona frábærum þætti svo við vonum að allir gestir okkar geti fagnað með okkur á sama hátt þó að viðburðurinn verði tekinn upp.
