

Spænska Veislan
Veislan verður haldin í Mirador playa Granada strax eftir athöfnina
Skál fyrir brúðhjónin
Á víkinga sið að skála í ÖL
Velkomu drykkir og snarl-og fleyra til
20:00-21:30 (umþb 1,5 klst)
Kvöldverður byrjar , 3 rétta
21:30 -23:30 (umþb 2 klst)
Koktelar og dansað fram á nótt
00:00-04:00 (umþb 4 klst)
Tímasettningar geta færst til
Það er tími til að fagna
Allir elska hátíðarhöld eftir athafnir eins og þessa og spænsk veisa er nauðsynleg. Miðjarðarhafsmatur er sagður vera með þeim bestu í heimi, léttir og ferskir tapasréttir og gott glas af víni er frábær byrjun eða bara bjór í víkingastíl. Matur verður borinn fram við borð sem munu gleðja alla með bros á vör og ást í hjarta.
Njótum góðs matar og drykkja saman svo við getum dansað á eftir.
Borðaðu vel, drekktu varlega og njóttu!!
.
Matseðill
Velkomu drykkir
3 rétta máltíð
Partí snarl um nóttina
Velkomu drykkir og tapas rétti
Matseðill hefur ekki verið ákveðinn en verður staðfestur mánuði fyrir hátíðarhöldin
Drykkir og partý snarl
Skellum okkur á dansgólfið saman
OLE!

